Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hella um
ENSKA
decant
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Bætið við sýnið, sem minnst 200 ml Erlenmeyerkolba með glertappa hefur að geyma, 100 ml af asetoni fyrir hvert gramm af sýninu, hristið kolbuna, látið standa við stofuhita í 30 mínútur, hristið af og til og hellið vökvanum síðan um í vegnu síudeigluna.

[en] ... to the specimen contained in a glass-stoppered conical flask of at least 200 ml capacity, add 100 ml of acetone per gramme of specimen, shake the flask, stand it for 30 minutes at room temperature, stirring from time to time, and then decant the liquid through the weighed filter crucible.

Rit
Stjórnartíðindi EB L 173, 31.7.1972, 12
Skjal nr.
31972L0276
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira